Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

17.10.2009 22:58

Magnús NK 72


Hér kemur mynd af Magnúsi NK 72 sem ég tók á síldarvertíð á Geira Péturs ÞH 344. Hvort það var 1984 eða 1986 man ég ekki en við vorum að sigla norður á Vopnafjörð held ég þegar við mættum honum. Magnús var smíðaður í Risör í Noregi, síðastur og stærstur þeirra báta sem þar voru smíðaðir fyrir íslendinga.


1031.Magnús NK 72. © Hafþór Hreiðarsson.


Flettingar í dag: 451
Gestir í dag: 126
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396787
Samtals gestir: 2007661
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 20:06:47
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is