Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

29.09.2009 22:23

Sighvatur GK 57

Línuskipið Sighvatur GK 57 kom inn til löndunar á Húsavík kl. 13 í dag og tók ég myndir af honum koma fyrir Bökugarðinn. Að sögn Unnsteins skipstjóra voru þeir að veiðum á Rifsbanka og var tæp þrjú hundrað kör. Sighvatur er eins og aðrir Vísisbátar fallega grænn en örlítil breyting er á honum útlitslega frá myndinni sem er í skipaalmanakinu. Hver er hún ?


975.Sighvatur GK 57 ex Bjartur. © Hafþór Hreiðarsson 2009.

975.Sighvatur GK 57. Vinnsluhús Vísis hf.í baksýn. © Hafþór Hreiðarsson 2009.

Unnsteinn Líndal. © HH 2009.

Flettingar í dag: 441
Gestir í dag: 84
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9395082
Samtals gestir: 2007378
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 11:46:40
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is