Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

28.09.2009 21:32

Gullhólmi SH 201

Línuskipið Gullhólmi SH 201 frá Stykkishólmi landaði á Húsavík í morgun 15-20 tonnum eftir tvær lagnir. Eg tók myndir þegar hann fór um kl. 18 í í kvöld en hann fór ansi sunnarlega út þannig að ég náði ekki besta sjónarhorninu. Hélt á tímabili að hann ætlaði inn með sandi en svo tók hann sveiginn til norðvestur.


264.Gullhólmi SH 201 ex Þórður Jónasson EA 350. © Hafþór Hreiðarsson 2009.

264.Gullhólmi ex Þórður Jónasson EA 350. © Hafþór Hreiðarsson 2009.

Flettingar í dag: 636
Gestir í dag: 119
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9395277
Samtals gestir: 2007413
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 19:54:51
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is