Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

27.09.2009 10:22

Seley ÞH 381

Hér er mynd frá árinu 2004 af rækjuskipinu Seley ÞH 381 leggja úr höfn  á Húsavík. Seley hét áður Guðrún Þorkelsdóttir SU 211 en upphaflega Helga Gumundsdóttir BA 77. Í dag heitir skipið, sem er í eigu Vísis hf.,  Jóhanna Gísladóttir ÍS 7 og er gert út á línu.


1076.Seley ÞH 381 ex Guðrún Þorkelsdóttir SU 211. © Hafþór Hreiðarsson 2004.

Flettingar í dag: 441
Gestir í dag: 84
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9395082
Samtals gestir: 2007378
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 11:46:40
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is