Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

24.09.2009 22:37

Sighvatur landaði á Húsavík

Sighvatur GK 57 landaði í morgun fyrstur Vísisbáta á Húsavík á nýju fisksveiðári. Ég tók mér frí frá brettunum og fór í löndun hjá Eimskip en er samt ekki viss um hve aflinn var mikill. Menn tala nú orðið í körum og held ég nú samt að þau hafi verið eitthvað vel yfir 200. Annars ættu menn að geta séð það á Fiskistofuvefnum.


975.Sighvatur GK 57 ex Bjartur. © Hafþór Hreiðarsson 2009.

Flettingar í dag: 441
Gestir í dag: 84
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9395082
Samtals gestir: 2007378
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 11:46:40
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is