Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

24.09.2009 21:41

Fyrrum grannar úr grindavíkinni mætast

Rétt fyrir kvöldmat í kvöld mættust í hafnarmynninu á Húsavík tvö fiskiskip sem sett hafa svip sinn á grindvíska útgerðarsögu. Hera ÞH 60 sem var að koma í land af dragnótaveiðum mætti þar línuskipinu Sighvati GK 57 sem var á útleið eftir löndun. Hera hét lengi vel Hafberg GK 377 og ekki efast ég um að þessi skip hafi mæst áður.


975.Sighvatur GK 57 & 67.Hera ÞH 60. © Hafþór Hreiðarsson 2009.

Flettingar í dag: 396
Gestir í dag: 80
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9395037
Samtals gestir: 2007374
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 11:11:38
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is