Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

19.09.2009 17:24

Garðey SF 22

Ég hef áður birt mynd af Garðey SF 22 sem upphaflega hét Þorsteinn RE og var smíðaður í Boizenburg 1965. Þá var báturinn að koma til Húsavíkur en að þessu sinni birti ég mynd þar sem hann er að láta úr höfn á Húsavík.


972.Garðey SF 22 ex Ásgeir Guðmundsson SF 112. © Hafþór Hreiðarsson 2004.

Flettingar í dag: 262
Gestir í dag: 61
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396598
Samtals gestir: 2007596
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 08:31:58
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is