Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

31.08.2009 21:20

Hildur lögð í´ann til Danmerkur

Hildur sem áður hét Héðinn HF 28 lagði af stað í siglingu frá Húsavík til Danmerkur upp úr hádeginu í dag. Tilgangur þessarar ferðar er sá að bátnum á að breyta í skonnortu þar ytra.


1354.Hildur ex Héðinn HF 28. © Hafþór Hreiðarssonn 2009.

 
Flettingar í dag: 353
Gestir í dag: 63
Flettingar í gær: 778
Gestir í gær: 124
Samtals flettingar: 9401058
Samtals gestir: 2008410
Tölur uppfærðar: 15.12.2019 07:41:27
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is