Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

30.08.2009 11:05

Símon GK er báturinn

Maður hendir bara inn myndum eins og enginn sé morgundagurinn. Nú er spurt á ný hver er báturinn ?

Það var ekki lengi að berast rétta svarið, Þ.A kom á undan Óskari Franz með nafn Símons GK 350 sem er báturinn. hann hét upphaflega Hólmanes SU 120 og síðar Brimir KE 104. Axel E sendi mér myndina sem hann tók 1977 og segir hann bátinn hafa verið orðinn óttalegan garm þá. Þó með nýrri 620 hestafla Cummins aðalvél. Símoni GK 350 var fargað 1979.101.Símon GK 350 ex Brimir KE 104. © Axel E 1977

Flettingar í dag: 295
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 778
Gestir í gær: 124
Samtals flettingar: 9401000
Samtals gestir: 2008406
Tölur uppfærðar: 15.12.2019 07:11:51
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is