Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

29.08.2009 17:22

Húnaröst ÁR 150

Hér sjáum við mynd af Húnaröst ÁR 150 koma drekkhlaðin af loðnu inn til Vestmannaeyja. Myndina tók Sigurgeir Smári Harðarson þá skipverji á Gísla Árna RE 375. Húnaröst hét upphaflega Gissur Hvíti SF 1 og síðan Víðir NK 175. Þegar skipið, sem smíðað var 1968 í Danmörku, var selt Glettingi hf. fékk það nafnið Húnaröst sem það bar þar til yfir lauk. ÁR, RE og SF að lokum eins og í upphafi.


1070.Húnaröst ÁR 150 ex Víðir NK 175. © Sigurgeir Smári Harðarson.

Flettingar í dag: 295
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 778
Gestir í gær: 124
Samtals flettingar: 9401000
Samtals gestir: 2008406
Tölur uppfærðar: 15.12.2019 07:11:51
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is