Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

29.08.2009 13:26

Í fjörunni heima

Nóbelsskáldið skrifaði Í túninu heima en ég skrifa hér Í fjörunni heima og ekki stafkrók meira um þessa mynd. Annað en það að Sigurgeir Smári Harðarson tók hana um 1970 og ég lék mér aðeins með hana nú tæpum fjörutíu árum síðar.


Í fjörunni heima. © Sigurgeir Smári Harðarson.

Flettingar í dag: 386
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 778
Gestir í gær: 124
Samtals flettingar: 9401091
Samtals gestir: 2008412
Tölur uppfærðar: 15.12.2019 08:18:04
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is