Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

24.08.2009 22:42

Silfurvatnið á Höfn í Hornafirði

Hér er mynd sem Svafar Gestsson vélstjóri á Jónu Eðvalds sendi mér á dögunum. Hún sýnir flutningaskipið Silver Lake í höfninni á Hornafirði. Þetta skip hét að ég held Dalfoss áður og var á vegum óskabarns þjóðarinnar sem stofnað var 1914 og lét smíða mörg skip í gegnum tíðina.


Silver Lake ex Dalfoss. © Svafar Gestsson 2009.

Flettingar í dag: 295
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 778
Gestir í gær: 124
Samtals flettingar: 9401000
Samtals gestir: 2008406
Tölur uppfærðar: 15.12.2019 07:11:51
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is