Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

30.07.2009 22:52

Hera fékk í skrúfuna á Skagafirði í dag

Dragnótabáturinn Hera ÞH 60 fékk nótina í skrúfuna þar sem hún var að veiðum á Skagafirði í dag. Eiður ÓF 13 sem einnig er á dragnótaveiðum var skammt undan og tók hann Heru í tog og dró hana til hafnar á Sauðárkrók. Fréttavefurinn Feykir greinir frá þessu og lesa má fréttina hér en nokkrar myndir fylgja henni.


67.Hera ÞH 67 ex Óli Hall HU. © Hafþór Hreiðarsson 2009.

Flettingar í dag: 436
Gestir í dag: 87
Flettingar í gær: 691
Gestir í gær: 173
Samtals flettingar: 9397463
Samtals gestir: 2007795
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 12:50:14
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is