Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

30.07.2009 17:43

Strandveiðibáturinn Aron

Það sem heldur uppi umferð báta um Húsavíkurhöfn þessar vikurnar eru strandveiðar og hvalaskoðun. Hér kemur mynd af strandveiðibátnum Aron ÞH 105 koma ti hafnar í dag. Aron er í eigu Knarrareyrar ehf. á Húsavík líkt og Sædís ÞH 305 sem mynd af birtist hér í gær.


7361.Aron ÞH 105 ex Liljan RE 89. © Hafþór Hreiðarsson 2009.

Flettingar í dag: 502
Gestir í dag: 98
Flettingar í gær: 691
Gestir í gær: 173
Samtals flettingar: 9397529
Samtals gestir: 2007806
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 14:28:41
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is