Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

28.07.2009 22:39

Rósa í Brún

Ég myndaði Rósu í Brún undir hádegi í dag þegar hún lét úr höfn á Húsavík. Ekki er ég með það á hreinu hver stendur að útgerðinni sem heitir Tryggvi Aðal ehf. en hef þó mínar hugmyndir þar um. Rósa í Brún er í strandveiðikerfinu og hét áður Guðný ST 179 með heimahöfn á Drangsnesi.


6880.Rósa í Brún ÞH 80 ex Guðný ST 179. © Hafþór Hreiðarsson 2009.

Flettingar í dag: 502
Gestir í dag: 98
Flettingar í gær: 691
Gestir í gær: 173
Samtals flettingar: 9397529
Samtals gestir: 2007806
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 14:28:41
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is