Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

24.07.2009 11:24

Svanaug Elise

Andrés Kolbeinsson vélstjóri og skipasali brá sér á síldarvertíð í Norðursjó í sumar og hét fleytan sem hann var á Boanes Hav. Andrés sendi mér slatta af myndum sem ég mun birta á næstunni og hér kemur sú fyrsta. Hún er af nótaskipinu Svanaug Elise og hér má sjá helstu upplýsingar um skipið hér

Svanaug Elise er smíðuð árið 2001 og afhenti Eidsvik Skibsbyggeri AS Kolbjörn Ervik og Sönner AS skipið í desember það ár.


LLRD.Svanaug Elise ST-9-F. © Andrés Kolbeinsson 2009.

Flettingar í dag: 459
Gestir í dag: 90
Flettingar í gær: 691
Gestir í gær: 173
Samtals flettingar: 9397486
Samtals gestir: 2007798
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 13:25:01
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is