Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

22.07.2009 19:59

Kristín Ólöf ÞH 177

Nú skal hamra stálið meðan það er heitt, eða á maður kannski að segja plastið ? Alltsvo hér kemur mynd af plastbátnum Kristínu Ólöfu ÞH 177 sem áður hét Svanhvít HU. Þessi bátur var keyptur til Húsavíkur í vor í stað Hjálmars ÞH 5 en það er útgerðarfyrirtækið Maríuhorn ehf. sem gerir hann út. Sjaldan er góð vísa of oft kveðin svo ég segi aftur frá því að það eru hjónin Elsa Guðbjörg Borgarsdóttir og Ásgeir Hólm sem standa að útgerðinni. Kristín Ólöf er gerð út í strandveiðikerfinu nú um stundir.


2484.Kristín Ólöf ÞH 177 ex Svanhvít HU. © Hafþór Hreiðarsson 2009.

2484.Kristín Ólöf ÞH 177 ex Svanhvít HU. © Hafþór Hreiðarsson 2009.

Flettingar í dag: 436
Gestir í dag: 87
Flettingar í gær: 691
Gestir í gær: 173
Samtals flettingar: 9397463
Samtals gestir: 2007795
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 12:50:14
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is