Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

19.07.2009 12:33

Ársæll leggur úr höfn

Hér leggur Ársæll ÁR 66 úr höfn til humarveiða en hann er í eigu Atlantshumars ehf. í Þorlákshöfn. Ársæll hét upphaflega Ársæll en var Sigurðsson og með heimahöfn í Hafnarfirði. Síðar hét hann Arney KE, Auðunn ÍS, Steinunn SF, Ársæll SH, Dúi ÍS (pappírsnafn)  og loks Ársæll ÁR. Báturinn var smíðaður í Noregi 1966 og er því kominn á fimmtugsaldurinn.


1014.Ársæll ÁR 66 ex Dúi ÍS. © Hafþór Hreiðarsson 2009.

Flettingar í dag: 459
Gestir í dag: 90
Flettingar í gær: 691
Gestir í gær: 173
Samtals flettingar: 9397486
Samtals gestir: 2007798
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 13:25:01
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is