Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

18.07.2009 23:12

María Ár 61

Það lágu fleiri í "sundferðinni" til Þorlákshafnar og átti Hrímgrund ehf. tvo  af þeim sem ég náði. Sæunn Sæmunds hin gamla sem nú heitir María kom í land rétt á undan þeirri nýju og tók ég þessa mynd af henni. Keila GK hét hún upphaflega og ef rétt er munað hjá mér er hún af Hvalvikgerð.


2065.María ÁR 61 ex Sæunn Sæmunds. ÁR 60. © Hafþór 2009. 

Flettingar í dag: 502
Gestir í dag: 98
Flettingar í gær: 691
Gestir í gær: 173
Samtals flettingar: 9397529
Samtals gestir: 2007806
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 14:28:41
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is