Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

31.05.2009 18:55

Baldvin Njálsson GK 400

Þá kemur hér næst mynd af einum Vigotogaranum enn, nú er það Baldvin Njálsson GK sem upphaflega hét Grinnoy. Hann var keyptur til íslands af útgerð Ottó Wathne og fék það nafn. Síðar keypti Stálskip hf.í Hafnarfirði togarannsem fék nafnið Rán HF og hefur birts mynd af honum undir því nafni hér á síðunni. Nesfiskur hf. kaupir hann svo af Stálskip og fær hann þá það nafn sem hann ber í dag.


2182.Baldvin Njálsson GK 400 ex Rán HF 4. © Rikki R. 2009.

Flettingar í dag: 459
Gestir í dag: 90
Flettingar í gær: 691
Gestir í gær: 173
Samtals flettingar: 9397486
Samtals gestir: 2007798
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 13:25:01
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is