Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

30.05.2009 13:23

Staltor

Eins og kemur fram hjá Óskari Franz hér að neðan voru fjórir togarar smíðaðir hjá Construcciones Navales Santadomingo S.A.. í Vigo á Spáni eftir sömu teikningu og Örvar HU. Einn þeirra er Staltor T-8-T sem sést hér á myndinni sem ég tók á Akureyri fyrir mörgum árum. Hann heitir í dag Harvest Krotor og er í Suður Afríku.

LARD.Staltor T-8-T. © Hafþór Hreiðarsson.

Flettingar í dag: 459
Gestir í dag: 90
Flettingar í gær: 691
Gestir í gær: 173
Samtals flettingar: 9397486
Samtals gestir: 2007798
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 13:25:01
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is