Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

29.05.2009 20:23

Örvar HU 2 á torginu

Hér kemur ein mynd til sem Gunnþór tók á Hampiðjutorginu. Nánar tiltekið í fyrradag. Þetta er Örvar HU 2 sem áður hét Blængur NK (Hét reyndar Örvar EK um tíma). Hann er í eigu FISK Seafood á Sauðárkróki en upphaflega keypti Síldarvinnslan togarann nýsmíðaðan frá Spáni. Kom hann til landsins í september 1993. Það var svo síðla árs 1998 sem Skagstrendingur kaupir hann og nefnir Örvar. FISK Seafood eignast svo Örvar við sameiningu Skagstrendings hf. og Fiskiðjunnar Skagfirðings hf. 1. janúar 2005.


2197.Örvar HU 2 ex Örvar EK. © Gunnþór Sigurgeirsson 2009.

Flettingar í dag: 436
Gestir í dag: 87
Flettingar í gær: 691
Gestir í gær: 173
Samtals flettingar: 9397463
Samtals gestir: 2007795
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 12:50:14
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is