Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

26.05.2009 23:48

Brimnes togar á torginu

Hér kemur mynd sem Gunnþór Sigurgeirsson tók í morgun af frystitogara Brims hf., Brimnesi RE 27, þar sem hann var að toga á Hampiðjutorginu. Það var helst að frétta af lífinu um borð í Brimnesinu að menn voru að farast af spenningi um borð vegna leiksins á morgun. Hvaða leiks spurja sjálfsagt einhverjir en auðvitað er það leikur Man. Utd og Barcelona sem fram fer í Róm. Að sjálfsögðu held ég með Barcelona þar sem einn leikmaður liðsins á ættir sínar að rekja til Húsavíkur.


2770.Brimnes RE 27 ex Vesttind. © Gunnþór Sigurgeirsson 2009.

Flettingar í dag: 486
Gestir í dag: 93
Flettingar í gær: 691
Gestir í gær: 173
Samtals flettingar: 9397513
Samtals gestir: 2007801
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 13:56:01
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is