Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

25.05.2009 21:57

Eiður ÓF 13

Dragnótabáturinn Eiður ÓF 13 kom að landi á Húsavík síðdegis í dag og landaði afla sínum til útflutnings. Eiður hét upphaflega Valur RE 7 og var smíðaður í Hafnarfirði 1982. Hann hefur gengið í gegnum talsverðar breytingar en saga hans hefur komið fram hér áður.


1611.Eiður ÓF 13 ex Eiður EA 13. © Hafþór Hreiðarsson 2009.

Flettingar í dag: 502
Gestir í dag: 98
Flettingar í gær: 691
Gestir í gær: 173
Samtals flettingar: 9397529
Samtals gestir: 2007806
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 14:28:41
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is