Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

23.05.2009 00:33

Haustsigling á Skjálfanda

Hér kemur mynd frá því haust og hefur mynd úr þessari seríu birts áður. Þarna er litlum árabát róið út á víkina sem kennd er við húsin. Í baksýn sést fiskiskip koma til hafnar úr róðri dagsins og flestir þekkja það held ég. Ef einhhver ber ekki kennsl á það er hægt að koma mönnum á sporið og segja það smíðað fyrir vestfirðinga 1962.


Haustsigling á Skjálfanda. © Hafþór Hreiðarsson 2009.

Flettingar í dag: 436
Gestir í dag: 87
Flettingar í gær: 691
Gestir í gær: 173
Samtals flettingar: 9397463
Samtals gestir: 2007795
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 12:50:14
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is