Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

30.04.2009 08:04

Glæsilegur Þór sjósettur

Hið glæsilega varðskip sem íslendingar eiga í smíðum í Chile var sjósett í gær og um leið gefið nafnið Þór. Lesa má frétt af þessari athöfn á heimasíðu Landhelgisgæslunnar  

Nýtt fjölnota varðskip Landhelgisgæslunnar stóreykur björgunargetu Íslendinga og myndar öflugan hlekk í björgunarkeðju á Norður-Atlantshafi


Þór rennur af stokkunum. © Landhelgisgæslan 2009.

Þór er glæsilegt skip. © Landhelgisgæslan 2009.Flettingar í dag: 224
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396560
Samtals gestir: 2007594
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 07:27:04
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is