Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

29.04.2009 21:21

TAI-AN og Kvikk ÞH 112

Hér sjáum við mynd af 105 metra löngum togara frá Argentínu sem frændi minn Sigurgeir Pétursson er skipstjóri á. Ekki veit ég hvað þeir veiða á hann þarna syðra en hann mælist 2640 tonn að stærð. Á neðri myndinni er Sigurgeir ungur að árum að stýra trillu Hólmgeirs afa síns inn í Húsavíkurhöfn. Trillan sem nefndist Kvikk var talsvert minni en TAI-AN eins og sjá má.


TAI-AN frá Arfentínu. © úr safni Sigurgeirs Péturssonar.

Sigurgeir á Kvikk ÞH 112 í Húsavíkurhöfn. © Úr safni SP.

Flettingar í dag: 251
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396587
Samtals gestir: 2007595
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 07:58:08
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is