Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

28.04.2009 22:13

Sveinlaug háseti á Eyfjörð

Eins og sagt var frá í gær er Sveinlaug Friðriksdóttir í áhöfn grásleppubátsins Eyfjörð ÞH en hana vantaði á myndina í gær. Gundi reddaði því í dag þegar Eyfjörð kom að landi og tók mynd af frænku. Þó Sveinlaug sé klár að greiða grásleppuna úr netunum er hún öllu vanari að greiða og klippa hár grenvíkinga en skellti sér á grásleppuvertíð í ár.


Sveinlaug Friðriksdóttir háseti á Eyfjörð ÞH 203. © Gundi 2009.

Flettingar í dag: 224
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396560
Samtals gestir: 2007594
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 07:27:04
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is