Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

27.04.2009 23:19

Eyfjörð

Hér sjáum við myndir sem teknar voru á Grenivík í dag þegar grásleppubáturinn Eyfjörð ÞH kom að landi. Þeir bræður Jón og Friðrik Þorsteinssynir gera Eyfjörð og Feng út til grásleppuveiða um þessar mundir og stýrir Friðrik, sem kallaður er Danni, Eyfjörð. Í áhöfn hjá Danna þetta árið er Þorsteinn sonur hans og Sveinlaug dóttir hans,sem reyndar var ekki með í dag, en við erum systrabörn.


6610.Eyfjörð ÞH 203. © Gundi 2009.

Þorsteinn Eyfjörð Friðriksson. © Gundi 2009.

Flettingar í dag: 262
Gestir í dag: 61
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396598
Samtals gestir: 2007596
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 08:31:58
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is