Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

23.04.2009 00:30

José Manuel Reina Páez

José Manuel Reina Páez eða Pepe Reina heitir markmaður enska tuðrusparksliðsins Liverpool en myndin hér að neðan er ekki af honum. Myndin, sem Guðvarður vinur minn Jónsson vélstjóri á Blue Wave sendi mér, sýnir þó Reina. En hér er um að ræða flutningaskipið Reina sem Katla Seafood á og gerir út. Myndina tók Varði af skipinu þar sem það liggur á krók, eins og sagt er, fyrir utan Noukchott í Mauritaníu.
 


Reina. © Guðvarður Jónsson 2009.

Flettingar í dag: 224
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396560
Samtals gestir: 2007594
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 07:27:04
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is