Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

21.04.2009 22:04

Alltaf gaman á sjó í góðu veðri

"Það er alltaf gaman á sjó í góðu veðri". Sagði Hilmar Þór Guðmundsson bátsverji á grásleppubátnum Aþenu ÞH 505 í dag en bætti við að tíðin hafi verið erfið á vertíðinni. Aþena kom að landi með um 240 kg. af sulli en Knarrareyri ehf. gerir bátinn út auk Arons ÞH 105.


Hilmar Þór Guðmundsson glaðbeittur í vorblíðunni í dag. © Hafþór 2009.

2436.Aþena ÞH 505 ex Sigurvon BA. © Hafþór Hreiðarsson 2009.

Flettingar í dag: 199
Gestir í dag: 57
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396535
Samtals gestir: 2007592
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 06:55:33
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is