Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

29.01.2009 20:01

Quo Vadis frá Kopervik strandaði

Því var hvíslað að mér að nóta- og togskipið Quo Vadis frá Kopervik í Noregi hafi strandað í fyrrinótt. Skipið var undir farmi og er unnið að að því að létta skipið áður en reynt verður að losa það af strandstað. Skip þetta, Quo Vadis var eitt sinn í íslenska flotanum og bar nafnið Jón Sigurðsson GK 62.

Svona er fréttin fyrir þá sem eru sleipir í norskunni :

Hekktråleren "Quo Vadis" gikk på grunn i natt i Herøy nær Fosnavåg. RS "Emmy Dyvi" og en annen fiskebåt lyktes ikke å hjelpe havaristen av skjæret, så nå tømmes tråleren for fisk.

 

I påvente av flo sjø klokka 12.30 er en brønnbåt i ferd med å losse så mye fisk som mulig fra havaristen. I mellomtiden ligger Emmy Dyvi klar til å rykke ut med dykker for å besiktige skadene på tråleren fra Rogaland.

 

Ifølge NRK Møre og Romsdal var det klokka 02.30 i natt at tråleren gikk på Torvikholmane i Bøfjorden.

 


2275.Jón Sigurðsson GK 62 nú Quo Vadis R 86 K. © Pétur Helgi.

Flettingar í dag: 421
Gestir í dag: 56
Flettingar í gær: 596
Gestir í gær: 127
Samtals flettingar: 9398744
Samtals gestir: 2008035
Tölur uppfærðar: 12.12.2019 06:00:17
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is