Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

24.01.2009 23:51

Fyrsta löndun Dagfara ÞH 70

Hér kemur nokkuð merkileg mynd úr safni Hreiðars Olgeirssonar sem sýnir Dagfara ÞH 70 við bryggju á Seyðisfirði. Aftan á myndinni stendur nefnilega fyrsta löndun úr Dagfara en myndin var tekin sumarið 1967. Það ár fékk útgerðarfélagið Barðinn hf. tvö skip frá Austur-Þýskalandi, Dagfara ÞH 70 og Náttfara ÞH 60. 1964 hafði útgerðin einnig fengið skip frá sama stað, Boizenburg, sem fékk nafnið Dagfari ÞH 40 en þegar sá nýji kom fékk hann nafnið Ljósfari ÞH 40.


1037.Dagfari ÞH 70. © Hreiðar Olgeirsson 1967.

Flettingar í dag: 353
Gestir í dag: 56
Flettingar í gær: 596
Gestir í gær: 127
Samtals flettingar: 9398676
Samtals gestir: 2008035
Tölur uppfærðar: 12.12.2019 05:29:07
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is