Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

24.01.2009 15:49

Júbbinn

Hér kemur mynd Kjartans Traustasonar af Júpíter RE 161. Við vitum allt um hann, svona tölulega, en kannski luma menn á sögum af honum. En það er kannski í lagi að skjóta að spurningunni hvar er myndin tekin (veit að Kjartan var um borð í Sigurði en hvar var Sigurður) ?


130.Júpíter RE 161 ex Gerpir NK 106. © Kjartan Traustason.

Flettingar í dag: 530
Gestir í dag: 58
Flettingar í gær: 596
Gestir í gær: 127
Samtals flettingar: 9398853
Samtals gestir: 2008037
Tölur uppfærðar: 12.12.2019 06:49:01
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is