Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

30.11.2008 23:20

Palli og Busi á Aron

Hér kemur mynd sem einn af velunnurum síðunnar sendi mér. Hún er tekin um borð í Aron ÞH 105 á vetrarvertíðinni 1989 er báturinn réri á Breiðafirði. Á myndinni eru Sigurpáll Sigurbjörnsson stýrimaður sem er aftan við trossuna og Hafþór Harðarson, eða Busi eins og við húsvíkingar þekkjum hann best. Þeir eru nú báðir búsettir suður eð sjó, Sigurpáll í Keflavík og Busi í Sandgerði að ég held.


Á netaveiðum á Breiðafirði. © Þorgeir Baldursson 1989.

Flettingar í dag: 353
Gestir í dag: 56
Flettingar í gær: 596
Gestir í gær: 127
Samtals flettingar: 9398676
Samtals gestir: 2008035
Tölur uppfærðar: 12.12.2019 05:29:07
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is