Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

30.11.2008 20:12

Bjössi á Stafnesi

Bjössi á Stafnesi var ekki einn á ferð þegar hann var að taka myndir af síldveiðiskipunum í dag. Sturla Högnason tók þessa myndir af Bjössa munda vélina og af Birtingi NK með Bjössa í forgrunni. Myndir þeirra félaga er hægt að skoða hér Bjössi og hér Sturla.


Bjössi á Stafnesi myndar síldveiðarnar. © Sturla Högnason 2008.

Bjössi og Birtingur. © Sturla Högnason.

Flettingar í dag: 530
Gestir í dag: 58
Flettingar í gær: 596
Gestir í gær: 127
Samtals flettingar: 9398853
Samtals gestir: 2008037
Tölur uppfærðar: 12.12.2019 06:49:01
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is