Bjössi á Stafnesi var ekki einn á ferð þegar hann var að taka myndir af síldveiðiskipunum í dag. Sturla Högnason tók þessa myndir af Bjössa munda vélina og af Birtingi NK með Bjössa í forgrunni. Myndir þeirra félaga er hægt að skoða
hér Bjössi og
hér Sturla.

Bjössi á Stafnesi myndar síldveiðarnar. © Sturla Högnason 2008.

Bjössi og Birtingur. © Sturla Högnason.