Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

30.11.2008 18:22

Síldveiðar við Keflavík

Arnbjörn Eiríksson eða Bjössi á Stafnesi eins og hann er kallaður sendi mér nokkrar myndir sem hann tók í dag. Þær eru af síldarskipunum sem voru við veiðar skammt undan landi við Reykjanesbæ. Það voru kallarnir á Súlunni og Margréti sem fundu síldina í nótt sem leið. Birtingur og Álsey bættust síðan í hópinn og voru þessi skip við veiðar í dag þegar Bjössi tók myndirnar.


Síldveiðar við Keflavík 2008. © Arnbjörn Eiríksson.

Síldveiðar. © Arnbjörn Eiríksson 2008.

1807.Birtingur NK 119 ex Áskell EA 48. © Arnbjörn Eiríksson 2008.

Flettingar í dag: 484
Gestir í dag: 58
Flettingar í gær: 596
Gestir í gær: 127
Samtals flettingar: 9398807
Samtals gestir: 2008037
Tölur uppfærðar: 12.12.2019 06:21:44
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is