Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

27.11.2008 21:17

Á leið í slipp

Hér kemur mynd úr safni Vigfúsar Markússonar sem sýnir Þorstein Gíslason GK 2 á leið upp í slipp. Sýnist á öll að það sé Njarðvíkurslippurinn. Bátnum sjálfum hefur verið gerð ágæt skil hér á síðunni svo ég set punktinn hér.


288.Þorsteinn Gíslason GK 2 ex Árni Geir KE. © Vigfús Markússon.

Flettingar í dag: 421
Gestir í dag: 56
Flettingar í gær: 596
Gestir í gær: 127
Samtals flettingar: 9398744
Samtals gestir: 2008035
Tölur uppfærðar: 12.12.2019 06:00:17
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is