Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

28.10.2008 22:39

Þorsteinn GK 16

Um daginn birti ég mynd af Þorsteini GK 16 sem endaði undir Krísuvíkurbjargi þann 10 mars 1997. Um mánuði síðar var kominn nýr Þorsteinn í stað hans og tók ég þessa mynd af honum í Grindavík. Eins og sést þá er íslenski fáninn við hún í afturmastrinu en áhöfnin á fullu við að græja bátinn enda sjálfsagt búnir að missa nógu mikið af vertíðinni á þeimtíma sem liðinn var frá því sá gamli strandaði.


1159.Þorsteinn GK 16 ex Svanur SH 111. © Hafþór Hreiðarsson.

Flettingar í dag: 486
Gestir í dag: 95
Flettingar í gær: 1100
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 9396227
Samtals gestir: 2007521
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 20:31:08
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is