Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

26.10.2008 10:36

Tveir fimm níu

Hér koma tvær myndir af sama bátnum sem hét Súlan EA 300 í upphafi. Þessar myndir gætu verið teknar með c.a. 20 ára millibili en þá fyrri tók Vigfús Markússon en Tryggvi Sigurðsson þá neðri.


259.Stígandi RE 307 ex Stígandi ÓF 30. © Vigfús Markússon.


259.Valdimar Sveinsson VE 22 ex Jarl KE 31. © Tryggvi Sig.

Flettingar í dag: 486
Gestir í dag: 95
Flettingar í gær: 1100
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 9396227
Samtals gestir: 2007521
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 20:31:08
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is