Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

23.10.2008 19:49

Keflavíkurhöfn árið 1966

Þessa mynd fékk ég senda í morgun en hún er tekin yfir höfnina í Keflavík í apríl árið 1966. Það mun hafa verið hermaður í herstöðinni á Miðnesheiðinn sem hana tók. Þarna má sjá hve blómleg útgerð var í Keflavík á árum áður og þar á ég við fjölda báta. Veit ekkert hvort menn voru að reka þetta yfir eða undir núllinu, sjálfsagt misjafnt eins og gengur en allavega sköffuðu þeir sér og sínum vinnu.


Keflavíkurhöfn í apríl 1966.

Flettingar í dag: 524
Gestir í dag: 96
Flettingar í gær: 1100
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 9396265
Samtals gestir: 2007522
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 21:03:35
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is