Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

22.10.2008 22:29

Libas hinn norski

Hér kemur mynd af einum stórum og glæsilegum. Þetta er hinn norski Libas, flaggskip norðmanna, sem smíðaður var í Fitjar Mek Veksted í Noregi árið 2004. Ég er nú ekk með miklar upplýsingar um hann en hann er tæpra 100 metra langur með ríflega 8000 hestafla aðaðlvél. Myndirnar fékk ég á heimasíðu áhafnarinnar á Margréti EA en tengill á hana er hér til hægri á síðunni. Fleiri myndir er hægt að skoða á síðunni hjá þeim en þær voru teknar á dögunum þegar Leibbi Manna og hans menn lönduðu í Noregi. Kann ég þeim Margrétarmönnum bestu þakkir fyrir afnotin og leyfið til að nota myndir frá þeim.


Libas. © www.123.is/margretea

Hér sést stærðarmunurinn á Libas og Margrétinni. © www.123.is/margrétea

Flettingar í dag: 346
Gestir í dag: 64
Flettingar í gær: 700
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 9398073
Samtals gestir: 2007916
Tölur uppfærðar: 11.12.2019 07:47:47
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is