Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

28.06.2008 12:14

Jóna Eðvalds og Ásgrímur Halldórsson.

Skinney-Þinganes á Höfn gerir út tvö uppsjávarveiðiskip sem þessa dagana toga saman eitt flottroll og fá í það síld, og makríl. Hér eru myndir af skipunu sem ég fékk að láni hjá strákunum á Jónu Eðvalds og kann ég þeim bestu þakkir fyrir. Myndin af Jónu Eðvalds var tekin þegar hún kom heim úr slipp í Póllandi en Ásgrímur er á miðunum þegar myndin af honum var tekin.2618.Jóna Eðvalds SF 200 ex Björg Jónsdóttir ÞH 321. © JE SF 200.

2780.Ásgrímur Halldórsson SF 250 ex Lunar Bow. © JE SF 200.
Flettingar í dag: 376
Gestir í dag: 62
Flettingar í gær: 694
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 9394301
Samtals gestir: 2007243
Tölur uppfærðar: 6.12.2019 07:25:04
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is