Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

25.06.2008 23:51

Tjálfi SU 63.

Gísla Reynissyni er tíðrætt um dragnótabátinnn Tjálfa SU 63 á aflafréttasíðunni sinni og því upplagt að birta mynd af bátnum. Tjálfi SU 63 er smíðaður í Noregi, nánar tiltekið í Sunde. Hann hét upphaflega Lausn BA en hefur síðan borið nöfnin Jón Pétur ST, Búrfell BA og Tjálfi BA og síðar SU. Hilmar Jónsson á Djúpavogi er eigandi Tjálfa.


1915.Tjálfi SU 63 ex Tjálfi BA. © Hafþór Hreiðarsson.

 

Flettingar í dag: 415
Gestir í dag: 70
Flettingar í gær: 694
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 9394340
Samtals gestir: 2007251
Tölur uppfærðar: 6.12.2019 08:46:13
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is