Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

21.06.2008 12:22

Axel E teiknaði Búðaklett.

Axel E. sendi mér þessa mynd sem hann gerði af Búðakletti GK 251 fyrir nokkuð mörgum árum. Þetta er í annað skipti sem það birtist teiknuð/máluð mynd af bát hér á síðunni. Hin var af 1105 í slippnum á Húsavík og var eftir erlendann listamann. Eitthvað dundaði maður við þetta á árum áður og kannski gerist maður svo djarfur einn daginn að sýna það litla sem ekki fór í ruslafötuna. En hér er mynd Axels E. af Búðakletti GK sem síðast bar nafnið Flosi ÍS áður en hann var seldur héðan til Afríku.


977.Búðaklettur GK 251. © Axel E.

Flettingar í dag: 332
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9394973
Samtals gestir: 2007359
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 07:07:29
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is