Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

28.05.2008 21:20

Akureyri.

Þessa mynd sendi Ólafur Gunnarsson mér á dögunum og ég skrifa lítið sem ekkert við hana. Gaman væri að fá pælingar um þessa þrjá báta sem á henni eru fyrir miðju, aftan við þá sést skutur Dagfara ÞH, spurning hvort þa sé sá fyrri eða seinni. Myndin er tekin á Akureyri ekki langt frá þeim stað sem hið nýja menningarhús eyfirðinga er að rísa þessa dagana.
 

Akureyri.


Flettingar í dag: 333
Gestir í dag: 100
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396669
Samtals gestir: 2007635
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 14:59:02
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is