Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

27.05.2008 18:41

Þrú skip frá Eskifirði.

Hér koma þjú skip sem hafa og eða eru gerð út frá eskifirði. Allt eru þetta stálskip það minnsta tæp 150 brl. að stærð en það stærsta ríflega 1180 brl. að stærð. Þetta eru Sæljón SU 104 sem var í eigu Friðþjófs hf., Jón Kjartansson SU 111 sem upphaflega hét Narfi og Jón Kjartansson SU 111 sem upphaflega hét Eldborg og síðan Hólmaborg. Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. síðar Eskja hf. átti Jón eldri og á Jón Kjartansson  í dag. En það er einn þáttur, í það minnsta, í útgerðarsögu þessara skipa sem er sameiginlegur. Þá er ég ekki að meina að öll veiddu síld eða loðnu, rækju eða þorsk, hvað er það sem ég er að fiska eftir ?


1398.Sæljón SU 104. © Hafþór Hreiðarsson.

155.Jón Kjartansson SU 111. ex Narfi RE 13. © Sigfús Jónsson.

1525.Jón Kjartansson SU 111 ex Hólmaborg SU 11. © Eiríkur Guðmundsson.

Flettingar í dag: 393
Gestir í dag: 107
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396729
Samtals gestir: 2007642
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 16:08:41
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is