Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

26.05.2008 23:59

Eyborg EA 59.


217.Eyborg EA 59 ex Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60. © Hafþór.

Það er svo sem ekkert um þessa mynd að segja annað en það að við vorum á rækjumiðunum og með japana umborð sem þurfti að komast í land. Eyborgin var að ljúka veiðiferð og tók þann japanska með sér í land. Um bátinn hefur verið skrifað hér á síðunni áður en upphaflega hét hann Vattarnes SU 220.

Flettingar í dag: 333
Gestir í dag: 100
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396669
Samtals gestir: 2007635
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 14:59:02
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is