Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

23.05.2008 22:29

Sigurborg AK að draga netin.

Hér er mynd af Sigurborgu AK 375 frá Akranesi sem ég tók á Breiðafirði 1984, undan Svörtuloftum. Sigurborg heitir enn þann dag í dag Sigurborg en hefur einkennisstafina SH 12. Upphaflega hét skipið, sem var smíðað 1966 fyrir Múla hf. á Neskaups-stað, Sveinn Sveinbjörnsson NK 55. 1978 kaupir Gunnar I. Hafsteinsson í Reykjavík skipið og fær það nafnið Freyja RE 38. 1980 skipta Gunnar og Þórður Guðjónsson á Akranesi á skipum og fær Freyja nafnið Sigurborg sem hún hefur haldið fram á þennan dag. Einkennisstafirnir fyrir utan AK hafa verið KE, VE, HU og nú SH eins og áður segir.1019.Sigurborg AK 375 ex Freyja RE 38. © Hafþór Hreiðarsson.


Flettingar í dag: 374
Gestir í dag: 105
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396710
Samtals gestir: 2007640
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 15:32:28
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is