Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

21.05.2008 23:12

Hringur GK 18 kemur að landi á Eskifirði.

Hér kemur mynd af Hring GK 18 koma að landi á Eskifirði snemma morguns á haustmánuðum 1986. Hringur, sem upphaflega hét Þorlákur ÁR, var smíðaður í Garðabæ 1972. Síðan hét hann Brimnes SH og Rita NS 13 áður en hann fékk Hringsnafnið. Í dag heitir hann Grundfirðingur SH 24 í eigu Soffaníasar Cesilssonar hf. í Grundarfirði.


1202.Hringur GK 18 ex Rita NS 13. © Hafþór Hreiðarsson.

Flettingar í dag: 333
Gestir í dag: 100
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396669
Samtals gestir: 2007635
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 14:59:02
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is